Munur á milli breytinga „Uppbyggingarsjóður EES og Noregs“

Skráin Sustainable_city_campus_in_Cork.png var fjarlægð og henni eytt af Commons af Rubin16 vegna þess að per c:Commons:Deletion requests/Files uploaded by Icelieno
(Skráin Vía_de_la_Plata.png var fjarlægð og henni eytt af Commons af Rubin16 vegna þess að per c:Commons:Deletion requests/Files uploaded by Icelieno)
(Skráin Sustainable_city_campus_in_Cork.png var fjarlægð og henni eytt af Commons af Rubin16 vegna þess að per c:Commons:Deletion requests/Files uploaded by Icelieno)
 
== Fjármagnssjóður 1999–2003<ref name=":1" />==
 
[[Mynd:Sustainable_city_campus_in_Cork.png|thumb|'''Sjálfbær borg í Kork (Írlandi): Líftíma tilraunastofu verkefni.''' Fjármagnssjóðurinn 1999-2003 studdi endurbyggingu og breytingu á þessari fyrrum vatnsveitu í fjölnota húsnæði. Markmið verkefnisins var að hvetja til betri orkunýtingar og sjálfbærni, á sama tíma og arkítektúr og iðnaðararfleifð Kork væri haldið á lofti. ]]
Á tímabilinu 1999–2003, fengu Grikkland, [[Írland]], [[Norður-Írland|Norður Írland]], Portúgal og Spánn 119,6 milljónir evra frá EES EFTA ríkjunum (Íslandi, Liechtenstein og Noregi). Studd voru verkefni á svið umhverfisverndar, þéttbýlisendurnýjunar, mengunar í þéttbýli, verndunar menningararfs, samgangna, menntunar og þjálfunar og akademískra rannsókna. Um 93% fjármögnunarinnar fór til verkefna sem tengdust umhverfisvernd.
 
4.235

breytingar