„Uppbyggingarsjóður EES og Noregs“: Munur á milli breytinga

Efni eytt Efni bætt við
Bjarga 1 heimildum og merki 1 sem dauðar.) #IABot (v2.0.7
Skráin Financial_Mechanism_Office.png var fjarlægð og henni eytt af Commons af Rubin16 vegna þess að per c:Commons:Deletion requests/Files uploaded by Icelieno
Lína 1:
 
'''Uppbyggingarsjóðir EES og Noregs''' eru fjármagnaðir af [[Ísland|Íslandi]], [[Liechtenstein]] og [[Noregur|Noregi]] í þeim tilgangi að draga úr félagslegum og efnahagslegum ójöfnuði innan [[Evrópska efnahagssvæðið|Evrópska efnahagssvæðisins (EES)]] og styrkja tvíhliða samstarf við [https://eeagrants.org/countries 15 ESB lönd í Mið- og Suður-Evrópu]. Tilgangur sjóðanna er einnig að styrkja grundvallar evrópsk gildi svo sem lýðræði, umburðarlyndi og réttarríkið.
 
Lína 348 ⟶ 347:
 
=== Niðurstöður ===
 
[[Mynd:Financial_Mechanism_Office.png|thumb|<small>Uppbyggingarsjóðir EES og Noregs styrkja enn Heimili samvinnunnar, sem staðsett er á varðbelti SÞ í hjarta Nikosíu, Kýpur. Þessi menningar- og menntamiðstöð er orðin mikilvægur samkomustaður fyrir samtök fá allri eyjunni.</small>]]
Í [https://eeagrants.org/resources/eea-and-norway-grants-2004-2009-end-review lokamat á Uppbyggingarsjóðum EES og Noregs 2004-2009] er komist að þeirri niðurstöðu að „Uppbyggingarsjóðir EES og Noregs 2004-2009 hafa lagt af mörkum til að draga úr ójöfnuði innan Evrópu […] og staðbundinn ávinningur hefur verið umtalsverður“ (''Lokaskýrsla'', Norrænn ráðgjafarhópur, janúar 2012).