„Elliðaár“: Munur á milli breytinga

Efni eytt Efni bætt við
atlantshafslax
Ekkert breytingarágrip
Lína 1:
[[Mynd:Elliðaárvirkjun.JPG|Sýnishorn.jpg|thumb|Elliðaárvirkjun]]
 
[[Mynd:Ellidaár.JPG|thumb|Útivistarsvæði við Elliðaárnar]]
[[Mynd:Elliðaá (salmon river) near Reykjavík. (4558898886).jpg|thumb|Elliðaár um 1900.]]
'''Elliðaár''' eru ár sem renna frá [[Elliðavatn]]i skammt frá Reykjavík, um [[Elliðaárdalur|Elliðaárdal]] og út í [[Faxaflói|Faxaflóa]]. Árnar kvíslast og því heita þær Elliðaár en ekki Elliðaá. Elliðaárnar eru [[lindá]]r sem koma úr [[lind]]um við Elliðavatn, í [[Heiðmörk]] og á [[Mosfellsheiði]]. Meðalrennsli ánna er um 5 m3/s.