„Hofsjökull“: Munur á milli breytinga

Efni eytt Efni bætt við
Ekkert breytingarágrip
Ekkert breytingarágrip
Lína 2:
[[Mynd:Hofsjökull.jpeg|thumb|right|[[Gervihnöttur|Gervihnattamynd]] af Hofsjökli ásamt [[skriðjökull|skriðjöklum]] þeim er út úr honum ganga sem tekin var [[9. september]] [[2002]]. ([[:Mynd:Satellite image of Iceland in September.jpeg|yfirlitsmynd]])]]
[[Mynd:Hofsjökull from Nýi-Dalur july 2005.JPG|thumb|Hofsjökull séður frá [[Nýi-Dalur|Nýja-Dal]], til [[vinstri]] [[Múlajökull]], næst [[Arnarfell hið mikla]] og loks [[Þjórsárjökull]]]]
[[Mynd:Arnarfellsjökull from the North. Hóp. (4558285519).jpg|thumb|Arnarfellsjökull um 1900.]]
:''Hofsjökull getur einnig átt við [[Hofsjökull (eystri)|Hofsjökul eystri]]''
'''Hofsjökull''' er [[þíðjökull]] á mið[[hálendi Íslands]] sem liggur á milli [[Langjökull|Langjökuls]] til [[vestur]]s og [[Vatnajökull|Vatnajökuls]] til [[austur]]s, hann er 925 [[km²]] að [[flatarmál]]i og 1.765 [[metri|m]] [[hæð|hár]]{{ref|ah}} þar sem hann er hæstur. Hann er þriðji stærsti [[jökull]] landsins á eftir Langjökli og Vatnajökli. Hann var áður kenndur við [[Arnarfell hið mikla]] og hét þá '''Arnarfellsjökull''' en [[nafn]]i hans var síðan breytt og er hann nú kenndur við [[Hof í Vesturdal]] í Skagafirði.