„Varaaðild“: Munur á milli breytinga

Efni eytt Efni bætt við
Ný síða: '''Varaaðild''' í lögfræði er þegar stefnandi stefnir öðrum ákveðnum aðila til vara. Á vörn málsaðila með varaaðild að máli reynir þá ekki nema aðilinn/aðilunum á undan sé sýknaður af dómkröfunni eða málinu gegn þeim aðilum sé vísað frá dómi. Ekki er algengt að beitt sé heimildinni um varaaðild fyrir íslenskum dómstólum en það er heimilt. {{stubbur|lögfræði}} Flokkur:Réttarfar Flokkur:Lögfræði
 
(Enginn munur)

Nýjasta útgáfa síðan 6. júlí 2021 kl. 20:30

Varaaðild í lögfræði er þegar stefnandi stefnir öðrum ákveðnum aðila til vara. Á vörn málsaðila með varaaðild að máli reynir þá ekki nema aðilinn/aðilunum á undan sé sýknaður af dómkröfunni eða málinu gegn þeim aðilum sé vísað frá dómi. Ekki er algengt að beitt sé heimildinni um varaaðild fyrir íslenskum dómstólum en það er heimilt.

  Þessi lögfræðigrein er stubbur. Þú getur hjálpað til með því að bæta við greinina.