„Hulu“: Munur á milli breytinga

Efni eytt Efni bætt við
Hulu
 
-Tilvísanir
 
Lína 2:
'''Hulu''' er [[Bandaríkin|bandarísk]] [[Streymi|streymisveita]]. Hún er í eign [[Walt Disney-fyrirtækið|Walt Disney fyrirtækisins]] sem rekur einnig streymisveituna [[Disney+]]. Hulu hefur um það bil 40 milljón notendur<ref>{{Citation|title=Hulu|date=2021-07-04|url=https://en.wikipedia.org/w/index.php?title=Hulu&oldid=1031966445|work=Wikipedia|language=en|access-date=2021-07-06}}</ref>. Hulu hóf störf árið [[2007]]. Þjónusta Hulu er ekki fáanleg á [[Ísland|Íslandi]] eða öllu heldur í einhverju landi fyrir utan [[Bandaríkin]] en árið [[2020]] opnaði [[Disney+]] á heimsvísu og [[Ísland|Íslandi]] sem átti að koma í staðinn fyrir Hulu.
 
== Tilvísanir ==
[[Flokkur:Streymisveitur]]
[[Flokkur:Stofnað 2007]]