„Internasjónalinn“: Munur á milli breytinga

Efni eytt Efni bætt við
Kvk saga (spjall | framlög)
Ekkert breytingarágrip
Xypete (spjall | framlög)
Ekkert breytingarágrip
Lína 1:
'''Alþjóðasöngur verkalýðsins''' eða [[Internasjónalinn]], (oft uppnefndur '''Nallinn''' á íslensku. Hét upphaflega á [[franska|frönsku]], ''l'Internationale'') er þekktasti söngur [[Jafnaðarstefna|jafnaðarmanna]] og [[Kommúnismi|kommúnista]], og er með auðþekkjanlegustu lögum heims. Upphaflegi textann skrifaði [[Eugène Pottier]] árið [[1870]], en lagið samdi [[Pierre Degeyter]] árið [[1888]] (textinn var upphaflega saminn við [[La Marseillaise]]).
 
Internasjónalinn varð eins konar einkennissöngur alþjóðlegu sósíalistahreyfingarinnar á seinni hluta nítjándu aldar, og hefur að nokkru haldið því hlutverki. Hann var notaður sem þjóðsöngur [[Sovétríkin|Sovétríkjanna]] frá 1917 til 1944. Höfundarréttur hvílir á laginu fram til 2014 í Frakklandi, en hann er iðulega hunsaður. [[Sveinbjörn Sigurjónsson]] þýddi Internasjónalinn á íslensku.
 
 
 
 
[[Flokkur:Sósíalismi]]