„Dánaraðstoð“: Munur á milli breytinga

Efni eytt Efni bætt við
Ekkert breytingarágrip
Ekkert breytingarágrip
Lína 1:
[[File:Euthanasia in Europe.pngsvg|thumb|
{{legend|#0000FF0000ffff|Beint líknardráp löglegt}}
{{legend|#FFFF6400afffff|AðstoðaðÓbeint sjálfsmorðlíknardráp löglegt}}
{{legend|#00FF00c60000ff|ÓbeintAlls konar líknardráp löglegtólöglegt}}
{{legend|#FF0000ddddddff|AllsÓvisst konarlagalegt líknardráp ólöglegtástand}}]]
{{legend|#000000|Óvisst lagalegt ástand}}]]
 
'''Beint líknardráp''' er aðferð til að hjálpa [[sjúklingur|sjúklingi]] deyja af eigin vilja með virðingu og á mannúðlegan hátt. Munurinn á beinu og óbeinu líknardrápi er sá að í óbeinu líknardrápi er bara hætt að [[meðhöndlun|meðhöndla]] banvænan sjúkdóm þar sem í beinu líknardrápi eru teknar virkar aðgerðir til að deyða sjúklinginn. Í langflestum löndum er beint líknardráp ólöglegt (undantekningar eru [[Belgía]] og [[Holland]]) þar sem óbeint líknardráp er löglegt í fleiri löndum, t.d. á [[Bretland]]i, [[Spánn|Spáni]], í [[Danmörk]]u, [[Finnland]]i, [[Frakkland]]i og [[Noregur|Noregi]]. Í sumum löndum þar sem beint líknardráp er ólöglegt er heimilt að aðstoða fólk að fremja [[sjálfsmorð]] ef það vill, t.d. í [[Sviss]], [[Svíþjóð]] og [[Þýskaland]]i.