Munur á milli breytinga „Arnó“

2 bætum bætt við ,  fyrir 5 mánuðum
ekkert breytingarágrip
m (Tók aftur breytingar 212.30.213.194 (spjall), breytt til síðustu útgáfu Addbot)
 
[[Mynd:Arno river.jpg|thumb|right|Arnófljót þar sem það rennur gegnum Flórens.]]
 
'''Arnó''' er [[fljót]] í [[Toskana]]héraði á [[Ítalía|Ítalíu]]. Það er næststærsta fljót Mið-Ítalíu-skaga á eftir [[Tíber]]fljóti. Fljótið á upptök sín í uppsprettu í norðurhlíðum [[Monte Falterona]] í [[Appennínafjöll|Appennínafjallgarðinum]] og rennur þaðan 241 km leið í vesturátt gegnum borgirnar [[Flórens]], [[Empólí]] og [[Písa]] og út í [[Tyrrenahaf]].
 
Vatnsmagn í Arnó er mjög breytilegt og gat áin valdið stórflóðum á rigningartímanum seint á haustin, síðast í Flórens árið [[1966]] þegar mikill hluti gömlu borgarinnar fylltist af vatni. [[Stífla|Stíflur]] ofar í ánni hafa dregið mjög úr hættunni á slíkum flóðum.
1.516

breytingar