„Víetnam“: Munur á milli breytinga

Efni eytt Efni bætt við
uppfæri
Ekkert breytingarágrip
Lína 41:
 
 
==Landafræði og náttúrúfarnáttúrufar==
Víetnam er rúmlega 330 þúsund km2 og er lengd landsins norður til suðurs yfir 4.600 kílómetrar. Landið er breiðast 600 km og mjóast um 50 km. Fjallendi þekur um 40% landsins og regnskógar rúmlega 40%. Flatlendi er ekki nema 20%. Í norðri og suðri eru stórir árósar; í suðri [[Mekong]]-ósinn og norðri [[Rauðá]]r-ósinn. [[Fansipan]] (3.147 m.) er hæsti punktur landsins.