„480“: Munur á milli breytinga

Efni eytt Efni bætt við
Muninn (spjall | framlög)
Ekkert breytingarágrip
Muninn (spjall | framlög)
mEkkert breytingarágrip
 
Lína 4:
== Atburðir ==
 
* [[Julius Nepos]], Vestrómverskur keisari, er myrtur af sínum eigin hermönnum, í útlegð í Dalmatíu á [[Balkanskagi|Balkanskaga]]. Þessi atburður er stundum talinn marka endalok [[Vestrómverska keisaradæmið|Vestrómverska keisaradæmisins]].
* [[Zenon (keisari)|Zenon]], [[Austrómverska keisaradæmið|Austrómverskur]] keisari, leggur opinberlega niður stöðu Vestrómversks keisara þar sem öllum löndum sem áður tilheyrðu Vestrómverska keisardæminu er nú stjórnað af germönskum þjóðflokkum.
* [[Gotar|Vestgotar]] (Vísigotar), undir stjórn konungsins [[Evrik]], ráða nú yfir svæði sem nær frá [[Loire]] ánni í [[Gallía|Gallíu]], í norðri, til [[Gíbraltar]] í suðri.
* [[Syagríus]], stjórnandi konungsríkisins Soissons í norður [[Gallía|Gallíu]], sem er í raun síðustu leifar Vestrómverska keisaradæmisins, tekst að verja ríki sitt gegn árásum [[Frankar|Franka]]. Frankar stjórnuðu einnig svæðum í norður Gallíu og lögðu að lokum undir sig yfirráðasvæði Syagríusar árið [[486]].
* Seinei tekur við föður sínum, Júríakú, sem keisari [[Japan]]s.