„471“: Munur á milli breytinga

Efni eytt Efni bætt við
Muninn (spjall | framlög)
mEkkert breytingarágrip
Muninn (spjall | framlög)
Merki: Farsímabreyting Breyting frá farsímavef
Lína 3:
 
== Atburðir ==
* [[BasiliscusBasiliskos]], mágur austrómverska keisarans [[Leó 1.]], snýr aftur til [[Konstantínópel]] úr útlegð og leggur á ráðin um morðið á Aspar, sem er yfirmaður austrómverska hersins (''magister militum'') og einn valdamesti maður [[Austrómverska keisaradæmið|Austrómverska keisaradæmisins]].
* [[Þjóðrekur mikli]] tekur við af föður sínum, Þeódemír, sem konungur [[Gotar|Austgota]] (Ostrogota), en Austgotar höfðu þá sest að innan landamæra Austrómverska ríkisins.
* Þeódórik Strabó, gotneskur hershöfðingi gerir uppreisn gegn austrómverska keisaranum Leó 1. eftir morðið á Aspar. Þeódórik og Leó semja að lokum um frið árið [[473]].