„Kólumbíska karlalandsliðið í knattspyrnu“: Munur á milli breytinga

ekkert breytingarágrip
No edit summary
No edit summary
Kólumbía átti sitt sterkasta tímabil á tíunda áratugnum. Samkeppni frá 1993 leiddi til 5-0 sigus gegn [[Argentínska karlalandsliðið í knattspyrnu|Argentínu]] . Markvörður þeirra [[René Higuita]] varð frægur fyrir sporðdrekahöggið gegn [[Enska karlalandsliðið í knattspyrnu|Englandi]] á [[Wembley]] Stadium 1995. Stjörnur frá liði Kólumbíumanna á þessum árum voru meðal annara [[Carlos Valderrama]] og [[Faustino Asprilla]]. Á þessum tíma tóku Kólumbíumenn þátt í heimsmeistarakeppninni 1990, 1994 og 1998, enn náðu aðeins í aðra umferð mótsins árið 1990. Í kjölfar morðsins á [[Andrés Escobar]] eftir heimsmeistarakeppnina 1994 dofnaði lið Kólumbíu seinni hluta tíunda áratugarins. Þeir voru meistarar [[Copa América]] 2001 sem þeir stóðu fyrir og settu nýtt Copa América met þar sem þeir höfðu ekki fengið nein mörk og unnu allan leikina sína.
 
[[File:Valderrama2010 (cropped).JPG|thumb|Hin hárprúði [[Carlos Valderrama]], er leikjahæsti leikmaður í sögu Kólumbíumanna.]]
 
=== [[Suður-Ameríkukeppni karla í knattspyrnu|Copa America]] ===
51

breyting