„Suður-Ossetía“: Munur á milli breytinga

Efni eytt Efni bætt við
Koettur (spjall | framlög)
Þetta hugtak "de facto" gengur ekki á íslensku wikipedia. Þeir sem vilja troða því inn verða annaðhvort að útskýra hvað þeir eiga við með því eða kalla það eitthvað annað.
Lína 28:
| símakóði = +995 34
}}
'''Suður-Ossetía''', opinberlega '''Lýðveldið Suður-Ossetía - Alaníuríki''', eða '''Tskinvali-hérað''', er ''de facto'' fullvalda ríki í Suður-Kákasusfjöllum. Héraðið var áður sjálfstjórnarhérað innan [[Sovétlýðveldið Georgía|Sovétlýðveldisins Georgíu]] og flest ríki heims líta svo á að landið sé enn hluti af Georgíu. Hluti héraðsins hefur verið ''[[de facto|stjórnað sér sjálft]]'' [[sjálfstæði|óháð ríkisstjórn]] Georgíu frá því á [[1991-2000|10. áratugnum]] þegar íbúar þar lýstu yfir sjálfstæði. [[Átök Georgíu og Ossetíu]] komu til vegna vaxandi [[þjóðernishyggja|þjóðernishyggju]] bæði Georgíumanna og Osseta eftir [[hrun Sovétríkjanna]] [[1989]]. Íbúar Suður-Ossetíu eru rúmlega 50.000 og er svæðið um 3.900 km² að stærð. Höfuðstaður héraðsins er [[Tskinval]].
Georgía viðurkennir ekki núverandi stjórn Suður-Ossetíu og því er engin georgísk stjórnsýslueining sem samsvarar núverandi landsvæði (þótt Georgía hafi stofnað [[Bráðabirgðastjórn Suður-Ossetíu]] í viðleitni sinni til að ná sátt um stöðu svæðisins). Mest af landinu er innan héraðsins [[Shida Kartli]]. Í Georgíu og innan alþjóðastofnana er oft vísað til landsins sem Tskinvali-héraðs, þótt það njóti engrar opinberrar stöðu.