„Kóreska“: Munur á milli breytinga

Efni eytt Efni bætt við
Ekkert breytingarágrip
Ekkert breytingarágrip
Merki: Breyting tekin til baka Sýnileg breyting Farsímabreyting Breyting frá farsímavef
Lína 1:
 
{{Tungumál
|nafn=Kóreska
|nafn2=한국어 (韓國語) (Suður-Kórea)<br />조선말 (朝鮮말) (Norður-Kórea)
|ættarlitur=Einangrað
|ríki=[[Norður-Kórea]] og [[Suður-Kórea]]
|talendur=77.233.270
|ætt=[[Kóresk mál]]
|stafróf=[[Hangul]]<br />[[Hanja]]<br />[[Romaja]]
|þjóð={{KOR}} [[Suður-Kórea]]<br />{{PRK}} [[Norður-Kórea]]<br />{{CHN}} [[Kína]] ([[Yanbian]] og [[Changbai]])
<nowiki>|</nowiki>minnihlutamál=[[Samveldi sjálfstæðra ríkja]]
<nowiki>|</nowiki>stýrt af=
|stýrt af=[[Kóreska tungumálastofnunin|Kóresku tungumálastofnuninni]]
<nowiki>|</nowiki>iso1=ko
<nowiki>|</nowiki>iso2=kor
}}
 
'''Kóreska''' er tungumál talað í Austur-Asíu. Það er talað af 78 milljónum manns sem gerir það af þrettánda mest talaða tungumáli heims. Ekki hefur tekist að sýna fram á skyldleika kóresku við neitt annað tungumál. Helmingur orðaforðans eru tökuorð úr [[kínverska|kínversku]].
 
Engin [[tilvísunarfornöfn]] eru til í kóresku og enginn [[greinir]]. Nafnorð flokkast ekki í [[kyn (málfræði)|kyn]] og taka engum breytingum í fleirtölu.
Kóreska er ýmist rituð lóðrétt eða láréttláréttmeð með [[Hangul]] sem hefur 40 bókstafi. 21 bókstafur táknar sérhljóð (tíu einhljóð og ellefu tvíhljóð) en nítján bókstafir tákna samhljóð, þar af tákna fimm stafir tvö samhljóð í einu. Grundvallarorðaröð er frumlag — andlag — sögn.
 
Elstu ritheimildir eru frá um 1100.