„Raman Pratasevitsj“: Munur á milli breytinga

Efni eytt Efni bætt við
Ekkert breytingarágrip
Skráin Роман_Протасевич.png var fjarlægð og henni eytt af Commons af Jameslwoodward vegna þess að per c:Commons:Deletion requests/File:Роман Протасевич.png
Lína 1:
[[Mynd:Роман Протасевич.png|thumb|Pratasevitsj.]]
'''Raman Dzmitrievitsj Pratasjevitsj ''' (f. 1995) (hvítrússneska: Раман Дзмітрыевіч Пратасевіч) er hvítrússneskur blaðamaður og stjórnarandstæðingur.
Pratasevitsj hefur verið ásakaður af hvítrússneskum stjórnvöldum um ólöglegar samkomur og hvatningu til óeirða. Hann hefur verið settur á lista yfir hryðjuverkamenn. Pratasevitsj rak stöðina Nexta sem fjallaði um forsetakosningarnar 2020 í landinu og var uppspretta heimilda um ólögmætar kosningaaðferðir og mótmæla tengd þeim. Hann hefur búið í Póllandi frá 2019.