„Íþrótt“: Munur á milli breytinga

Efni eytt Efni bætt við
Ekkert breytingarágrip
Skipti út Greek_statue_discus_thrower_2_century_aC.jpg fyrir Mynd:Roman_bronze_copy_of_Myron’s_Discobolos,_2nd_century_CE_(Glyptothek_Munich).jpg (eftir CommonsDelinker vegna þess að: File renamed: [[:c:C
Lína 1:
[[Mynd:GreekRoman statuebronze discuscopy throwerof 2Myron’s Discobolos, 2nd century aCCE (Glyptothek Munich).jpg|thumb|right|Grísk höggmynd af [[kringlukast]]ara frá [[2. öldin f.Kr.|2. öld f.Kr.]] ]]
'''Íþrótt''' er líkamleg æfing eða keppni sem fer fram samkvæmt fyrirfram ákveðnum reglum. Fólk stundar íþróttir af ýmsum ástæðum, til að sigra í keppni, til að ná besta árangri, til að halda sér í góðu líkamlegu og andlegu formi eða einfaldlega ánægjunnar vegna. Íþróttir eru flokkaðar á ýmsan hátt, til dæmis í [[einstaklingsíþrótt]]ir og [[hópíþrótt]]ir, [[keppnisíþrótt]]ir og [[almenningsíþrótt]]ir. Íþróttir hafa verið stundaðar í einhverri mynd af mönnum frá alda öðli.