1.378
breytingar
No edit summary |
mNo edit summary |
||
===[[Dreifibréfsmálið]]===
Árið 1941 þegar Ísland var hernumið af Bretum í seinni heimsstyrjöld voru nokkrir menn ákærðir og dregnir fyrir dóm fyrir að hafa hvatt breska hermenn með dreifibréfi til þess að ganga ekki í störf Dagsbrúnarmanna sem voru í verkfalli. Bretar litu á þetta sem hvatningu til landráða. Egill Sigurgeirsson, þá ungur lögmaður sem varði mennina, fékk Pétur Magnússon í lið mér sér þegar málið kom fyrir hæstarétt og tók Pétur að sér að verja tvo hinna ákærðu. Var skörungsskapur Péturs við málflutinginn rómaður og fékk hann refsingu mannanna mildaða.
<ref
<br /> Um þetta var ort:
<blockquote>
==Eftirmæli==
Egill Sigurgeirsson sagði í viðtali við Pétur Pétursson:<ref name=PP/><br />
''"Pétur var alveg einstakt prúðmenni. Hann var mjög snjall málflutningsmaður og mikið var gaman að heyra og hlusta á Pétur, sérstaklega þegar hann úti í sveit var að flytja landamerkjamál og önnur mál fyrir bændur. Það var unun að hlusta á hann.''
<br />''Hann beitti þessari aðferð líka þarna þegar þessi mikli mannsöfnuður var í Hæstarétti þá beitti hann þessum persónutöfrum sínum og þessari snilld að hann hreif alla sem hlustuðu á hann."''
|
breytingar