„Pétur Magnússon“: Munur á milli breytinga

===Stjórnmálaþáttaka===
Pétur var [[bæjarfulltrúi]] í Reykjavík 1922 til 1928 og forseti bæjarstjórnar 1924 til 1926.
Hann var alþingismaður Sjálfstæðisflokksins frá 1930-1937 og 1942-1948. Þann 21. október 1944 var hann skipaður fjármála-, viðskiptamála- og landbúnaðarráðherra í svokallaðri ''Nýsköpunarstjórn'', 2. ráðuneyti Ólafs Thors. Hann fékk lausn frá því þann 10. október 1946, en gegndi embættinu til 4. febr. 1947.
 
{{Töflubyrjun}}
1.378

breytingar