„Geldingadalir“: Munur á milli breytinga

Efni eytt Efni bætt við
Ekkert breytingarágrip
Ahjartar (spjall | framlög)
mEkkert breytingarágrip
Lína 21:
 
== Saga ==
Í Geldingadölum var fyrir eldgos þúst eða dys á flötinni og er sagt að þar sé [[Ísólfur á Skála]] grafinn, en hann bjó á Ísólfsskála í fornöld. Í örnefnaskrá Hrauns í Grindavík segir að hann hafi látið dysja sig í dalnum þar sem geldingar (þ.e. sauðir) hans undu hags sínum svo vel.<ref>{{Vefheimild|url=https://www.vf.is/adsent/sudurnes---utivistarperla|titill=Suðurnes - Útivistarperla|höfundur=Víkurfréttir|útgefandi=Víkurfréttir|mánuður=apríl|ár=2002|mánuðurskoðað=mars|árskoðað=2021|safnár=2002}}</ref> Í Geldingadölum hélt Ísólfur geldingum sínum og öðru geldfé<ref>{{Vefheimild|url=https://nafnid.arnastofnun.is/media/uploads/2500%20Gullbringus%C3%BDsla/2501%20Grindav%C3%ADkurhreppur/PDF/Hraun.%20Loftur%20J%C3%B3nsson%20(merkt).pdf|titill=Hraun|höfundur=Loftur Jónsson|útgefandi=ÖRNEFNASTOFNUN|mánuður=október|ár=2019|mánuðurskoðað=mars|árskoðað=2021|safnár=2019|tilvitnun=Þar norður af eru Geldingadalir (102). Smádalkvosir grónar nokkuð. Þar er sagt að Ísólfur, fyrsti ábúandi á Ísólfsskála, sé grafinn og hafi hann viljað láta grafa sig þar sem geldingarnir hans höfðu það best.}}</ref><ref>{{Vefheimild|url=https://www.ruv.is/frett/ovaentur-saudburdur|titill=Óvæntur sauðburður|höfundur=RUV|útgefandi=RUV|mánuður=sept|ár=2010|mánuðurskoðað=mars|árskoðað=2021|safnár=2010|tilvitnun=«Bóndinn á Finnbogastöðum segist hafa sett ána Tinnu út í vor ásamt öðru geldfé en reyndar hafi hrútum verið sleppt út um sama leyti. Tinna var augljóslega ekki dauð úr öllum æðum og bera lömbin tvö því glöggt vitni. »}}</ref> <ref>{{Cite web|url=http://www.visindavefur.is/svar.php?id=55761|title=Af hverju kallast Fimmvörðuháls þessu nafni?|website=Vísindavefurinn|language=is|access-date=2021-03-24}}</ref> Vildi hann vera grafinn, þar sem geldingarnir hans hefðu það best.<ref>{{Vefheimild|url=https://ferlir.is/grindavik-alagablettir-og-thjodsogur-3/|titill=Geldingadalur: Grindavík – álagablettir og þjóðsögur|höfundur=FErðahóp Rannsóknardeildar Lögreglunnar Í Reykjavík|útgefandi=FERLIR|mánuður=mars|ár=2021|mánuðurskoðað=mars|árskoðað=2021|safnár=2021|tilvitnun=«Á austanverðu Fagradalsfjalli er hóll, sem heitir Stórhóll, rétt vestur af Nátthagaskarði. Norður af honum er laut og svo djúpir dalir með grasflöt, nefndir Geldingadalir. Þar er þúst á flöt, og er sagt, að þar sé Ísólfur á Skála grafinn. Vildi hann vera grafinn, þar sem geldingarnir hans hefðu það bezt.»}}</ref> Athugun [[Minjastofnun|Minjastofnunar]] leiddi í ljós að enginn er grafinn í dysinni sjálfri, enda um náttúrusmíð að ræða, svo líklegt er að hann hafi verið grafinn þar hjáskammt frá.<ref>{{vefheimild |titill=Engin ummerki um dys í Geldingadölum |url=https://www.ruv.is/frett/2021/03/22/engin-ummerki-um-dys-i-geldingadolum |ritverk=RÚV |tungumál=is}}</ref> Þess ber að geta að Ísólfur er ekki nefndur í Landnámu og Ísólfsskáli ekki heldur. Sagan um hann er fengin úr örnefnaskrám. Geldingadalir draga nafn sitt af þeirri tilhögun sauðfjárbænda að halda geldfé aðskidlu frá ám með [[Lamb|lömb]] vegna mjólkurinnar. Ærnar voru mjólkaðar við [[fráfærur]] og þá var mikilvægt að eyða ekki tíma og orku í geldfé því það mjólkar ekki. Í Jónsbók var ákvæði um að geldur peningur skyldi vera farinn úr heimahögum þegar tveir mánuðir væru liðnir af sumri og ekki mátti reka fé aftur heim fyrir tvímánuð (síðustu viku í ágúst) en í réttarbót Eiríks konungs Magnússonar frá 1294 var því breytt þannig að hreppsstjórnarmenn ákváðu hvenær fé yrði rekið á fjall og heim eftir því sem hentaði. <ref>Jónas Jónsson, Landbúnaðarsaga Íslands, 3. bindi, bls. 12, Skrudda, 2013</ref>
 
== Tilvísanir ==