„Kanadalögin 1982“: Munur á milli breytinga

Efni eytt Efni bætt við
Búið til með því að þýða síðuna "Canada Act 1982"
 
Ekkert breytingarágrip
Lína 1:
 
'''Kanadalögin 1982''' (enska: ''Canada Act 1982'', franska: ''Loi de 1982 sur le Canada'') voru lög sem samþykkt voru af [[Breska þingið|breska þinginu]] um stöðu og stjórn [[Kanada]]. Lögin voru sett að beiðni öldungadeildar og neðri deildar [[Kanadíska þingið|kanadíska þingsins]] í þeim tilgangi að veita Kanada sjálfu fullt vald yfir eigin [[stjórnarskrá]] og afnema um leið öll völd breska þingsins til þess að af hafa áhrif á hana. Með því öðlaðist Kanada algjört [[fullveldi]] en landið hafði þó notið mikils sjálfræðis frá samþykkt [[Westminsterlögin 1931|Westminsterlaganna 1931]].
 
Lína 6 ⟶ 5:
[[Elísabet 2. Bretadrottning|Elísabet 2.]], drottning Bretlands og Kanada, veitti Kanadalögunum samþykki sitt í [[London]] 29. mars 1982. Hún fór svo til Kanada og skrifaði undir stjórnskipunarlögin sem samþykkt höfðu verið í Kanadíska þinginu í Ottawa 17. apríl sama ár.<ref>{{Vefheimild|url=http://www.bac-lac.gc.ca/eng/discover/politics-government/proclamation-constitution-act-1982/Pages/proclamation-constitution-act-1982.aspx}}</ref><ref name="Lauterpacht">{{Cite book|url=https://books.google.com/books?id=KGfnwq2DKu4C&q=the+Canada+Act+received+Royal+Assent+on+March+29,+1982&pg=PA457|title=International Law Reports|last=Lauterpacht|first=E|publisher=Cambridge University Press|year=1988|isbn=0-521-46423-4|page=457|access-date=2010-10-18}}</ref> Samþykkt lagabálkanna í Bretlandi og Kanada hafði engin áhrif á stjórnskipulega stöðu drottningarinnar. Hún var áfram [[þjóðhöfðingi]] Kanada og [[Breska konungsveldið|eftirmenn]] hennar í embætti verða það einnig svo lengi sem stjórnarskrá Kanada er ekki breytt.<ref>{{cite book|url=https://books.google.com/books?id=g9-6tXGTru8C&q=Queen%20Elizabeth's%20constitutional%20powers%20over%20Canada%20were%20not%20affected%20by%20the%20Act&pg=PA110|title=Canadian Federalism and Treaty Powers: Organic Constitutionalism at Work|last=Cyr|first=Hugo|publisher=Bruxelles ; New York : P.I.E. Peter Lang|year=2009|isbn=978-90-5201-453-1|access-date=2010-10-18}}</ref>
 
== Heimildir ==
{{Wpheimild|tungumál=en|titill=Canada Act 1982|mánuðurskoðað=júní|árskoðað=2021}}