Munur á milli breytinga „Eldgosið við Fagradalsfjall 2021“

*1. júní: Hrauntungur ógna útsýnishólnum sem er nálægt gígnum og vestari varnargarðinum.
*4. júní: Hraunrennsli lokar fyrir ''Gónhól''. Stærð hraunsins er nær 3 ferkílómetrar.
*10. júní: Virkni gossins hefur breyst. Í stað reglulegra gosstróka fossar stöðugt úr gígnum.
 
<gallery>