„Taílenskt bat“: Munur á milli breytinga

Efni eytt Efni bætt við
Xypete (spjall | framlög)
Ný síða: thumb|1 baht, seðill frá 1948. '''Baht''' (thb) er gjaldmiðillinn í Tælandi. 1 baht er skipt upp í 100 ''satang''. Bæði seðlar og mynt...
 
Ekkert breytingarágrip
Lína 1:
 
 
[[File:Banknote (AM 792646).jpg|thumb|1 baht, seðill frá 1948.]]
 
'''Baht''' (thb) er gjaldmiðillinn í Tælandi. 1 baht er skipt upp í 100 ''satang''.
 
Bæði seðlar og mynt er með á annariannarri hliðinni mynd af konunginum, frá 2016 [[Vajiralongkorn|Vajiralongkorn, Rama X af Thailand]]
 
Hægt er að fá klink eða mynt í 25 og 50 satang, og 1, 2, 5, 10 baht.<br>
 
Seðlar fást með: 20, 50, 100, 500 og 1000 baht.
 
 
 
Uprunalega var baht tiltekin vigt, og var fyrst miðað við magn af hrísgrjónum en síðar af silfri.
 
 
Tælendingar nota ennþá mikið reiðufé fremur en greiðslukort.
Lína 20 ⟶ 14:
==Tilvísanir==
<references/>
 
 
[[Flokkur:gjaldmiðlar]]
[[Flokkur:Taíland]]