Munur á milli breytinga „Baht“

43 bætum bætt við ,  fyrir 1 mánuði
ekkert breytingarágrip
(Ný síða: thumb|1 baht, seðill frá 1948. '''Baht''' (thb) er gjaldmiðillinn í Tælandi. 1 baht er skipt upp í 100 ''satang''. Bæði seðlar og mynt...)
 
 
 
 
[[File:Banknote (AM 792646).jpg|thumb|1 baht, seðill frá 1948.]]
 
'''Baht''' (thb) er gjaldmiðillinn í Tælandi. 1 baht er skipt upp í 100 ''satang''.
 
Bæði seðlar og mynt er með á annariannarri hliðinni mynd af konunginum, frá 2016 [[Vajiralongkorn|Vajiralongkorn, Rama X af Thailand]]
 
Hægt er að fá klink eða mynt í 25 og 50 satang, og 1, 2, 5, 10 baht.<br>
 
Seðlar fást með: 20, 50, 100, 500 og 1000 baht.
 
 
 
Uprunalega var baht tiltekin vigt, og var fyrst miðað við magn af hrísgrjónum en síðar af silfri.
 
 
Tælendingar nota ennþá mikið reiðufé fremur en greiðslukort.
==Tilvísanir==
<references/>
 
 
[[Flokkur:gjaldmiðlar]]
[[Flokkur:Taíland]]