„George Harrison“: Munur á milli breytinga

Efni eytt Efni bætt við
sólósklífur
FMSky (spjall | framlög)
Ekkert breytingarágrip
Lína 1:
[[Mynd:George Harrison 1974 (cropped).jpg|thumb|200px|George Harrison árið 1974.]]
'''George Harrison''' ([[25. febrúar]] [[1943]] – [[29. nóvember]] [[2001]]) var gítar- og sítarleikari, söngvari, laga- og textahöfundur, upptökustjóri og plötu- og kvikmyndaframleiðandi. Hann var einn af fjórum meðlimum [[Bítlarnir|Bítlanna]] og síðar einn af fimm meðlimum súperhljómsveitarinnar [[Traveling Wilburys]]. Hann aðhylltist [[Hindúismi|Hindúisma]] á 7. áratug 20. aldar og mátti greina það í ýmsum verka hans síðar.