„Elliot Page“: Munur á milli breytinga

Efni eytt Efni bætt við
Margretarson (spjall | framlög)
Það þykir almenn kurteisi að nota nafnið og fornöfnin sem fólk notar í dag, þó að maður sé að tala um atburði sem gerðust þegar viðkomandi notaði önnur nöfn/fornöfn.
Margretarson (spjall | framlög)
mEkkert breytingarágrip
Lína 10:
'''Elliott Page''' (fæddur sem '''Ellen Grace Philpotts-Page''' [[21. febrúar]] [[1987]]) er kanadískur [[leikari]] sem hlaut heimsfrægð fyrir hlutverk sitt í myndinni [[Juno]] árið 2007, sem unglingsstúlka sem ákveður að gefa barn sitt til ættleiðingar. Fyrir hlutverkið hlaut Elliot fjölmargar tilnefningar, meðal annars af [[Screen Actors Guild]] og [[British Academy of Film and Television Arts|BAFTA]].
 
Í febrúar 2014 lýsti Elliot því yfir að hann væri [[samkynhneigð|lesbía]] (en á þeim tíma skilgreindi hann sig sem konu) og 1. desember 2020 lýsti hann því yfir að hann væri [[transfólkTrans fólk|transmaðurtrans maður]] og héti nú Elliot.
 
{{stubbur|æviágrip}}