Munur á milli breytinga „Lundey (Kollafirði)“

Uppfært
(Bjarga 0 heimildum og merki 1 sem dauðar.) #IABot (v2.0.8)
(Uppfært)
 
Lundey er gerð úr [[grágrýti]]. Hún er algróin og mjög þýfð. Þar er mikið [[lundi|lundavarp]] og einnig verpir þar fjöldi annarra tegunda svo sem [[teista]], [[fýll]] og [[kría]].
 
Lundey var friðlýst árið 2021.
Eyjarnar á Kollafirði Lundey, [[Akurey (Kollafirði)|Akurey]], [[Engey (Kollafirði)|Engey]] og Þerney eru á [[Náttúruminjaskrá]].
 
== Heimildir ==
* nat.is
* [http://www.minjasafnreykjavikur.is/ResourceImage.aspx?raid=107724 Fornleifaskráning Örfirirsey og Grandinn]{{Óvirkur hlekkur|bot=InternetArchiveBot }}
* Náttúruminjaskrá
* [http://www.minjasafnreykjavikur.is/ResourceImage.aspx?raid=107724 Fornleifaskráning Örfirirsey og Grandinn]{{Óvirkur hlekkur|bot=InternetArchiveBot }}
 
{{Reykjavík}}