„Wernicke-Korsakoff heilkenni“: Munur á milli breytinga

Efni eytt Efni bætt við
Addbot (spjall | framlög)
m Bot: Flyt 10 tungumálatengla, sem eru núna sóttir frá Wikidata á d:q2563352
elliglöp breytt í heilabilun, sjúkdómur er ekki tilkominn vegna elli heldur vegna breytinga á virkni heila
Lína 1:
'''Wernicke-Korsakoff heilkenni''' er einnig þekkt sem '''áfengistengd elliglöpheilabilun''' (e. alcohol-related dementia) og er sérstaklega algengt meðal áfengissjúklinga. Weknicke-Korsakoff heilkenni stafa af [[Þíamín|B1-vítamínsskorti]] og er því fylgifiskur vannæringar. Einkenni Wernicke-Korsakoff heilkennis er [[framvirkt minnisleysi]], það er að sjúklingurinn á erfitt með eða er jafnvel ómögulegt að færa nýjar upplýsingar úr [[skammtímaminni]] í [[langtímaminni]]. Wernicke-Korsakoff heilkenni felur einnig í sér lélega stjórn á vöðvum.
 
Ef einstaklingur greinist snemma með sjúkdóminn er mögulegt að meðhöndla sum vægari einkenni hans. Viðkomandi þarf þá að hætta að drekka og honum er gefið B1-vítamín. Erfitt getur verið að meðhöndla önnur einkenni líkt og minnisleysi. Ef einstaklingurinn hefur þjáðst lengi af sjúkdóminum getur verið ómögulegt að meðhöndla einkenni hans.