Munur á milli breytinga „Skútustaðahreppur“

179 bætum bætt við ,  fyrir 5 mánuðum
svg kort, uppfærsla og frétt um væntanlega sameiningu
Merki: Farsímabreyting Breyting frá farsímaforriti iOS app edit
(svg kort, uppfærsla og frétt um væntanlega sameiningu)
Nafn=Skútustaðahreppur|
Skjaldarmerki=Skjaldarmerki Skutustadahrepps.png|
Kort=SkutustaðahreppurSkútustaðahreppur mapLoc.pngsvg|
Númer=6607|
Kjördæmi=Norðausturkjördæmi|
Flatarmálssæti=4|
Flatarmál=6036|
Mannfjöldasæti=56|
Titill sveitarstjóra=Sveitarstjóri|
Sveitarstjóri=GuðrúnSveinn María ValgeirsdóttirMargeirsson|
Þéttbýli=[[Reykjahlíð]] (íb. 192227)|
Póstnúmer=660|
Vefsíða=http://www.skutustadahreppur.is|
}}
{{CommonsCat}}
'''Skútustaðahreppur''' er [[sveitarfélag]] í [[Suður-Þingeyjarsýsla|Suður-Þingeyjarsýslu]]. Byggð þar er nánast öll í [[Mývatnssveit]], þar á meðal [[þorp]]ið [[Reykjahlíð (Mývatnssveit)|Reykjahlíð]] en mikill meirihluti hins víðfeðma sveitarfélags er í [[óbyggðir|óbyggðum]] og nær það upp á miðjan [[Vatnajökull|Vatnajökul]]. Náttúrufar sveitarfélagsins hefur mikið aðdráttarafl á [[Ferðaiðnaður|ferðamenn]], þar ber helst að nefna fjölbreytt lífríki [[Mývatn]]s, [[Dimmuborgir]], [[Skútustaðagígar|Skútustaðagíga]], [[Jarðhiti|jarðhitasvæðin]] og [[Leirhver|leirhverina]] í [[Námaskarð]]i og við [[Krafla|Kröflu]] sem er virk [[eldstöð]] og gaus síðast [[1984]]. [[Ódáðahraun]], ein stærsta [[hraun]]breiða [[Ísland]]s, er að mestu innan marka sveitarfélagsins ásamt fjöllunum [[Herðubreið]] og [[Askja (fjall)|Öskju]]. Skútustaðahreppur er eitt elsta sveitarfélagið á Íslandi og hefur verið til frá miðbik 19. aldar.
 
Í atkvæðagreiðslu [[5. júní]] [[2021]] samþykktu íbúar hreppsins sameiningu við [[Þingeyjarsveit]] með 67,7% greiddra atkvæða.<ref>[https://www.vikubladid.is/is/frettir/skutustadahreppur-og-thingeyjarsveit-sameinast „Skútustaðahreppur og Þingeyjarsveit sameinast“ - Vikublaðið, 7. júní 2021.]</ref>
 
== Heimildir ==
<references/>
 
== Tengill ==