Munur á milli breytinga „Húsavík“

36 bætum bætt við ,  fyrir 1 mánuði
íbúum skeikar um 600+ Leiðrétt
(-sveitarfélagstafla)
(íbúum skeikar um 600+ Leiðrétt)
:''Fyrir víkina á Austfjörðum, sjá [[Húsavík í Víkum]]. Fyrir aðra staði má sjá [[Húsavík (aðgreining)|aðgreiningarsíðuna]].''
'''Húsavík''' er tæplega 3000 manna bærþéttbýli við [[Skjálfandi|Skjálfanda]] í sveitarfélaginu [[Norðurþing]]i í [[Suður-Þingeyjarsýsla|Suður-Þingeyjarsýslu]]. Íbúar voru 2383 árið 2021. [[Sjávarútvegur]], [[verslun]] og [[ferðaþjónusta]] eru þar mikilvægustu atvinnuvegir.
[[Framhaldsskóli]] er í bænum: [[Framhaldsskólinn á Húsavík]].
 
[[Mynd:HusavikChurch.jpg|thumb|left| [[Húsavíkurkirkja]] (1907)]] Á meðal merkilegra [[mannvirki|mannvirkja]] á Húsavík er [[Húsavíkurkirkja]] sem er frá fyrri hluta [[20. öld|20. aldar]]. Boðið er upp á [[hvalaskoðun]]arferðir frá Húsavík og þar er einnig [[Hvalasafnið á Húsavík|hvalasafn]]. Einnig er [[Mývatn]] ásamt [[Eldvirkni|eldstöðvunum]] við [[Krafla|Kröflu]] ekki langt frá.
 
Húsavík er [[kaupstaður]] við innanverðan [[Skjálfandi|Skjálfanda]] að austanverðu. Fiskvinnsla og útgerð hefur verið ein af stoðum atvinnulífsins ásamt með verslun og þjónustu við nágrannasveitir. Vinnsla landbúnaðarafurða er og stór þáttur í atvinnulífinu og eru þar framleiddar landsþekktar kjötvörur. Elsta [[kaupfélag|kaupfélagið]] á landinu, [[Kaupfélag Þingeyinga]] (oft skammstafað KÞ) var stofnað árið [[1882]] og hafði höfuðstöðvar á Húsavík, árið 2017 yfirtók [[KEA]] (Kaupfélag Eyfirðinga á Akureyri) KÞ og alla framleiðslu þess, þar á meðal Mjólkursamlag Húsavíkur sem framleiddi hið geysi vinsæla Húsavíkur Jógúrt, í dag er það framleitt af MS Akureyri. [[Hótel Húsavík]], [[Gistihús]]ið Árból og fleiri heimagistingar eru á staðnum og þjónusta við ferðamenn eins og hún gerist best. Hvalaskoðunarferðir frá Húsavík eru löngu þekktar hérlendis sem og víðast annars staðar í heiminum og kemur fjöldi íslenskra og erlendra ferðamanna til Húsavíkur gagngert til að skoða hvali. Árangurinn í þessum ferðum hefur orðið til þess, að bærinn er nú kallaður: „[[Hvalahöfuðborg heimsins]]” {{heimild vantar}}. Hvalamiðstöðin dregur til sín tugi þúsunda gesta ár hvert.
 
[[Mynd:Húsavík pan-pjt.jpg|thumb|500px|Húsavík]]
[[Mynd:1 húsavík aerial panorama 2017.jpg|thumb|500px|lHúsavíkHúsavík, [[Kinnarfjöll]]in í baksýn.]]
[[Mynd:Husavikurbaer map.png|thumb|Húsavíkurbær (2002 - 2006)]]
Stutt er í eina af þekktustu [[laxveiðiá]]m landsins, [[Laxá í Aðaldal]], en einnig býðst veiði í [[Stöðuvatn|vötnum]] og öðrum [[á (landslagsþáttur)|ám]] í nágrenninu. Fjölmargir áhugaverðir staðir eru í nágrenni Húsavíkur og má t.d. nefna [[Tjörnes]], þar finna má [[skel|skeljar]] í [[berglög|berglögum]] vel fyrir ofan [[sjávarmál]]. Skammt er til [[Mývatn|Mývatns]], [[Kelduhverfi|Kelduhverfis]], [[Jökulsárgljúfur|Jökulsárgljúfra]] og annnarra áhugaverðra staða frá Húsavík.