„Stafli (tölvunarfræði)“: Munur á milli breytinga

Efni eytt Efni bætt við
Comp.arch (spjall | framlög)
Bætti við högtökum til að þýða, t.d. https://en.wikipedia.org/wiki/Stack_machine sem ég þytti en mætti hafa sér síðu
Bjarga 3 heimildum og merki 0 sem dauðar.) #IABot (v2.0.8
 
Lína 2:
[[Mynd:Data stack.svg|thumb|Hlaði]]
 
'''Stafli'''<ref>[http://tos.sky.is/tos/to/word/isl/5706/ ''stafli''] {{Webarchive|url=https://web.archive.org/web/20150501032112/http://tos.sky.is/tos/to/word/isl/5706/ |date=2015-05-01 }} af Tölvuorðasafninu</ref> (einnig kallaður '''hlaði'''<ref>[http://tos.sky.is/tos/to/word/isl/2364/ ''hlaði''] {{Webarchive|url=https://web.archive.org/web/20150501033658/http://tos.sky.is/tos/to/word/isl/2364/ |date=2015-05-01 }} af Tölvuorðasafninu</ref> eða '''troðröð'''<ref>[http://tos.sky.is/tos/to/word/isl/5706/ ''stafli'', ''troðröð''] {{Webarchive|url=https://web.archive.org/web/20150501032112/http://tos.sky.is/tos/to/word/isl/5706/ |date=2015-05-01 }} af Tölvuorðasafninu</ref>) er mikið notuð [[gagnagrind]]. Það einkennist af því að nýjasta stakið á hlaðanum er það fyrsta sem fjarlægist. Líta má á hlaðann sem nokkurskonar rör sem er lokað að neðan, þar sem að til þess að ná neðsta stakinu úr þarf að fjarlægja öll stökin ofan af.
 
Aðgerðirnar á stafla eru tvær: