„Burnirót“: Munur á milli breytinga

Efni eytt Efni bætt við
Málfar og stafsetning
Merki: Farsímabreyting Breyting frá farsímavef
Lína 28:
 
== Lækningarmáttur ==
Hún á sér langa sögu sem [[lækningajurt]] og ehafahafa rót og stilkur plöntunnar verið notuð í þeim tilgangi. Hún hefur til dæmis mjög lengi verið notuð í hefðbundnum kínverskum lækningum þar sem hún er kölluð ''hóng jǐng tiān'' (紅景天). Áhrif hennar eiga að stuðla að almennri vellíðan og jafnvægi í líkamanum. Rannsóknir hafa samt ekki getað sannað þessa virkni hennar en hafa þó sýnt fram á ýmsa læknandi eiginleika svo sem það að hún virðist verka vel gegn [[stress]]i, [[þunglyndi]], [[mígreni]] og [[einbeitingarskortur|einbeitingarskorti]] og bæta árangur í íþróttum en virkni hennar virðist svipa til [[ginseng]]s.<ref>{{cite web|url=http://www.heilsa.is/fraedsla/baetiefni/jurtir/burnirot--lat-rhodiola-rosea/|title=Burnirót - Original Artic Root|publisher=heilsa.is|accessdate=5. september|accessyear=2012|archive-date=2012-10-28|archive-url=https://web.archive.org/web/20121028042904/http://www.heilsa.is/fraedsla/baetiefni/jurtir/burnirot--lat-rhodiola-rosea/|dead-url=yes}}</ref> Að öðru leiti er burnirótin almennt talin örugg til inntöku en ekki skal neyta hennar lengur en í 2 vikur í senn og gæta skal þess að halda sig við ráðlagða dagsskammta.
 
== Ritaðar heimildir ==