„Vélamál“: Munur á milli breytinga

183 bætum bætt við ,  fyrir 1 ári
Bjarga 1 heimildum og merki 0 sem dauðar.) #IABot (v2.0.8
m (Bot: Flyt 53 tungumálatengla, sem eru núna sóttir frá Wikidata á d:q55813)
(Bjarga 1 heimildum og merki 0 sem dauðar.) #IABot (v2.0.8)
'''Vélamál''' eða '''vélarmál'''<ref>[{{Cite web |url=http://tos.sky.is/tos/to/word/isl/7126/ |title=machine language] |access-date=2011-09-03 |archive-date=2014-08-03 |archive-url=https://web.archive.org/web/20140803162354/http://tos.sky.is/tos/to/word/isl/7126/ |dead-url=yes }}</ref> (stundum kallað '''maskínumál''') er sú framsetning af [[tölvuforrit]]i sem [[tölva]] skilur og getur unnið beint með. Hægt er að forrita tölvur beint á vélamáli en það er sjaldan gert ef um aðra kosti er að velja.
 
Vélamálsforrit samanstandur af röð skipana úr [[Skipanasett|skipanasetti]] örgjörvans og þeim þolum sem þær taka. Uppbygging skipana og [[Kóði|kóða]] geta verið mjög mismunandi.