Munur á milli breytinga „Sverrir Kristjánsson“

ekkert breytingarágrip
 
'''Sverrir Kristjánsson''' ([[7. febrúar]] [[1908]] – [[26. febrúar]] [[1976]]) var íslenskur [[sagnfræðingur]], [[þýðandi]] og [[rithöfundur]]. Ritsafn hans kom út árið [[1981]] í fjórum bindum.
 
Sverrir var sonur Bárðar Kristjáns Guðmundssonar verkamanns og Guðrúnar V. Guðmundsdóttur. Hann varð stúdent frá [[MR]] [[1928]] og nam síðan sagnfræði við háskólann í [[Kaupmannahöfn]] og um skeið í [[Berlín]]. Eftir að hann kom heim frá námi vann hann sem kennari í [[Reykjavík]] í nokkur ár. Þá starfaði hann við rannsóknir og skrásetningu bréfa og skjala í Ríkisskjalasafni Dana Bókhlöðu konungs og National Museum [[1956]]-[[1958]]. Sverrir samdi ótal bóka um sagnfræðileg efni og þýddi bæði leikrit og skáldsögur.
 
Þá starfaði hann, '56-'58, við að skrá íslensk bréf í dönskum söfnum. Skrá þessi, sem gerð var í tvítaki og geymd er í Landsbókasafni og Konungsbókhlöðu, hefur stórum auðveldað íslenskum fræðimönnum aðgang að þeim fróðleikssjó, sem bréfin búa yfir.
 
Sverrir samdi ótal bóka um sagnfræðileg efni og þýddi bæði leikrit og skáldsögur.
 
Sverrir var þrígiftur.
1.516

breytingar