„Friðland að Fjallabaki“: Munur á milli breytinga

Efni eytt Efni bætt við
Bjarga 1 heimildum og merki 0 sem dauðar.) #IABot (v2.0.8
Ekkert breytingarágrip
Lína 1:
[[Mynd:Fjallabak Nature Reserve.jpg|thumb|Fjallabak]]
[[Mynd:Fridland ad fjallabaki.png|thumb|Kort (Open Street Map).]]
 
'''Friðland að Fjallabaki''' eða '''Fjallabak''' er hluti [[hálendi]]s [[Ísland]]s sem er norðan [[Mýrdalsjökull|Mýrdalsjökuls]] norður til [[Landmannalaugar|Landmannalauga]] og [[Hrauneyjar|Hrauneyja]]. Það var gert að [[friðland]]i árið [[1979]]. Fjallabak er bakhlið [[fjall]]a eða svæðið hinum megin fjalla. Svæðið er 47 ferkílómetrar og þekkt fyrir stórbrotna og einstæða náttúru. Svæðið er yfir 500 metra; fjöllótt og einkennist af [[eldvirkni]], [[hver]]asvæðum, [[hraun]]um, ám og vötnum. Það er mjög litríkt og eru þar meðal annars bergtegundirnar [[ríólít]], [[hrafntinna]] og [[móberg]]. Síðast gaus þar á 15. öld norður af Landmannalaugum. Gróður er af skornum skammti og takmarkast að mestu við ár og vötn.