„Popptónlist“: Munur á milli breytinga

Efni eytt Efni bætt við
Bjarga 0 heimildum og merki 1 sem dauðar.) #IABot (v2.0.8
Ekkert breytingarágrip
Lína 33:
Þessi ár komu fram með stíl sem enn í dag er hljóðritaður. Það er svokallaður „novelty song“ sem byggir á fyndnum textum sem oft eru eftirherma. Melódíurnar eru einfaldar, grípandi og þess vegna auðlærðar.
 
Á miðjum áratugnum kom fram svokallað [[brimbrettapopp]] (e. ''surf pop'') upprunnið í [[Kalifornía|Kaliforníu]] þar sem þessi íþrótt var og er enn mjög vinsæl. Textarnir fjalla um líf unga fólksins, sólarlíf á ströndinni. Þarna er að finna meðal annarrs lög hljómsveitarinnar [[Beach Boys]] — „[[Surfin' USA]]“ frá árinu 1963 og „[[Good Vibrations]]“ frá 1966.<ref name="Einkenni2" /> [[Bítlarnir]] frá Englandi náðu nýjum hæðum í vinsældum.
 
=== Áttundi áratugurinn ===
Lína 48:
 
=== Tíundi áratugurinn ===
Fullyrða má að tíundi áratugurinn sé tími popplistakvenna. Þar nægir að nefna [[Sinead O'Connor]] með „[[Nothing Compares 2 U]]“ (1990), „[[Vogue (lag)|Vogue]]“ með [[Madonna]] (1990), „[[Wannabe]]“ sem [[Spice Girls]] komu með 1996 og „[[Baby One More Time]]“ sem [[Britney Spears]] kom fram með árið 1999. Þetta tímabil sýnir einnig hvað poppið er orðið alþjóðlegt, á vinsældalistum eru lög frá Þýskalandi, Bretlandi, Spáni, Ítalíu, Hollandi og Ástralíu. Þessi þróun heldur áfram á tuttugustu og fyrstu öldinni og segja má að popptónlistin hafi í dagorðið ein sterkasta tónlistarstefnan í unglingamenningunni.<ref name="Einkenni2" />
 
== Popp á Íslandi ==