„Hvammstangi“: Munur á milli breytinga

Efni eytt Efni bætt við
Páll L Sig (spjall | framlög)
mEkkert breytingarágrip
Páll L Sig (spjall | framlög)
Bætti við Kirkjuhvammskirkju
Lína 21:
===Hvammstangakirkja===
[[Hvammstangakirkja]] var vígð [[21. júlí]] [[1957]]. Er hún steinsteypt og tekur 160 manns í sæti. Í Kirkjuhvammi, rétt ofan Hvammstanga, er eldri kirkja - frá árinu 1882. Hún er friðlýst og í umsjón Þjóðminjasafns Íslands. Gripir úr henni eru í Hvammstangakirkju og ber þar að nefna messingskírnarfat frá árinu 1753 og silfurkaleik frá 1821.
 
=== Kirkjuhvammskirkja ===
Stutt austan við Hvammstanga (ofanvið) er Kirkjuhvammskirkja. Jörðin Kirkjuhvammur á Vatnsnesi, sem í fornum skjölum er nefnd Hvammur í Miðfirði, var talin góð jörð, þó ekki væri um stórbýli að ræða. Kirkjuhvammur er talinn þingstaður árið 1406. Búskap var hætt í Kirkjuhvammi árið 1947 og húsin jöfnuð við jörðu um 1960. Kirkjan er eina húsið frá fyrri tíð, sem nú er á jörðinni<ref>{{Cite web|url=http://www.kirkjukort.net/kirkjur/kirkjuhvammskirkja_0266.html.|title=Kirkjuhvammskirkja|website=www.kirkjukort.net|access-date=2021-06-03}}</ref>. Kirkjuhvammskirkja kom í umsjá Þjóðminjasafnsins árið 1976 og er lokuð almenningi<ref>{{Cite web|url=https://www.thjodminjasafn.is/thjonusta/safnkostur/husasafn/kirkjuhvammskirkja|title=Kirkjuhvammskirkja|website=Þjóðminjasafn Íslands|language=is|access-date=2021-06-03}}</ref>.
 
===Þekktir einstaklingar frá Hvammstanga===