„Rosalynn Carter“: Munur á milli breytinga

Efni eytt Efni bætt við
Ný síða: {{Embættishafi | nafn = Rosalynn Carter | búseta = | mynd = Rose Carter, official color photo, 1977.jpg | myndastærð = | myndatexti1 = {{smal...
 
mEkkert breytingarágrip
Lína 29:
Jimmy Carter bauð sig fram til forseta Bandaríkjanna fyrir [[Demókrataflokkurinn|Demókrataflokkinn]] í [[Forsetakosningar í Bandaríkjunum 1976|forsetakosningunum 1976]]. Aftur tók Rosalynn fullan þátt í kosningabaráttu manns síns og fór í kosningaherferðir til 34 fylkja landsins.<ref name=shannon/> Jimmy Carter var kjörinn forseti í kosningunum og Rosalynn varð því forsetatrú Bandaríkjanna við embættistöku eiginmanns síns í janúar 1977.
 
Rosalynn Carter nauthafði verulegraveruleg áhrifaáhrif sem forsetafrú. Hún barðist fyrir réttindum fatlaðra og varð önnur forsetafrúa Bandaríkjanna á eftir [[Eleanor Roosevelt]] til að flytja ræðu til stuðnings eigin málefnis á [[Bandaríkjaþing]]i.<ref name=jónþþór379/> Hún var fulltrúi Bandaríkjanna á alþjóðavettvangi, sat ríkisstjórnarfundi til að fylgjast með gangi mála og tók þátt í friðarviðræðum í [[Camp David]].<ref name=lesbók/><ref name=heimilistíminn>{{Tímarit.is|3585832|Hin valdamikla forsetafrú Bandaríkjanna|útgáfudagsetning=18. maí 1980|blað=[[Heimilistíminn]]|blaðsíða=4-5}}</ref> Vinsældir Jimmys báðubiðu hnekki þegar leið á forsetatíð hans en Rosalynn var áfram vinsæl meðal almennings allan þann tíma sem hjónin sátu í Hvíta húsinu.<ref>{{Tímarit.is|3937233|Rosalynn: Sterki maðurinn í hvíta húsinu|útgáfudagsetning=5. ágúst 2021|blað=[[Tíminn]]|blaðsíða=5}}</ref>
 
Jimmy Carter náði ekki endurkjöri í [[Forsetakosningar í Bandaríkjunum 1980|forsetakosningunum 1980]] og því yfirgáfu þau Rosalynn Hvíta húsið í janúar 1981. Eftir að stjórnartíð Carters lauk hafa hjónin verið virk í velferðarmálum og friðarstarfsemi. Jimmy og Rosalynn stofnuðu [[Carter-stofnunin]]a svokölluðu árið 1982, sem vinnur að rannsóknum á sviði mannréttinda og aðferðum við að draga úr mannlegri þjáningu á alþjóðavísu.<ref>{{Cite book|author=Jón Þ. Þór|year=2016|p=385}}</ref> Árið 1984 gaf Rosalynn út æviminningarnar ''First Lady of Plains'', sem varð metsölubók.<ref name=jónþþór379/>