„The Office“: Munur á milli breytinga

Efni eytt Efni bætt við
Ný síða: '''The Office''' var badarískur gamanþáttur sýndur á NBC á árunum 2005<nowiki/>-<nowiki/>2013 í níu þáttaröðum og voru framleiddir 201 þ...
 
Ekkert breytingarágrip
Lína 1:
'''The Office''' var [[Bandaríkin|badarískur]] [[gamanþáttur]] sýndur á [[NBC]] á árunum [[2005]]<nowiki/>-<nowiki/>[[2013]] í níu þáttaröðum og voru framleiddir 201 þáttirþættir. Þættirnir er bandarísk endurgerð af bresku þáttunum, [[The Office (breska útgáfan)|The Office]] sem var sýndur á [[BBC Two|BBC 2]] á árunum [[2001]]<nowiki/>-<nowiki/>[[2003]]. Aðalpersónur þáttana eru stjórinn ''Michael'' ([[Steve Carell|Steve Carrell]]), sölumennirnir ''Dwight'' ([[Rainn Wilson]]), ''Jim'' ([[John Krasinski]]), möttökuritarinn ''Pam'' ([[Jenna Fisher]]) og nýji starfsmaðurinn ''Ryan'' ([[B.J Novak]]). Í sjöttu þáttaröðinni bættist við ''Andy'' ([[Ed Helms]]) í aðalleikarahópinn og ''Michael'' hætti í þeirri sjöundu. Í áttundu bættist við ''Robert California'' í aðalleikarahópinn ([[James Spader]]). Í þeirri níundu hætti ''Ryan'' í þáttunum og Darryl ([[Craig Robinson]]) bættist við í aðalleikarahópinn. Aðalmaðurinn á bak við þættina er [[Greg Daniels]], [[Paul Lieberstein]] [[B.J Novak]] og [[Mindy Kailing]] en þau þrjú síðastnefndu eru einnig í leikarahópnum.
 
== Aðalsöguþráður ==