„Búðardalur“: Munur á milli breytinga

Efni eytt Efni bætt við
Bjarga 3 heimildum og merki 0 sem dauðar.) #IABot (v2.0.8
lagfæring
Merki: Breyting tekin til baka
Lína 1:
[[Mynd:BudardalurBudadalur 1.jpg|thumb|Búðardalur]]
:''Búðardalur getur einnig átt við [[Búðardalur (Skarðsströnd)|Búðardal á Skarðsströnd]].''
'''Búðardalur''' er þorp í [[Dalasýsla|Dölum]], við botn [[Hvammsfjörður|Hvammsfjarðar]]. Þorpið er nú hluti af sveitarfélaginu [[Dalabyggð]] og er stjórnsýslumiðstöð þess. Íbúar Búðardals voru 237 árið 2019.
Lína 9:
Búðardalur er þjónustukjarni fyrir Dalina og þar er meðal annars [https://www.ms.is/um-ms/starfsemi/starfsstodvar/ms-budardal-og-egilsstodum mjólkurstöð], verslanir, bílaverkstæði, pósthús, apótek, banki og önnur þjónusta fyrir heimamenn og ferðamenn. Þar er Auðarskóli, sameinaður leik- og grunnskóli fyrir Dalabyggð, og dvalarheimilið Silfurtún. Sýslumaður Dalamanna hefur aðsetur í Stykkishólmi. Í Búðardal er heilsugæslustöð og læknar. Engin kirkja er í þorpinu en sóknarkirkjan er [[Hjarðarholt (Dalasýslu)|Hjarðarholtskirkja]]. Hins vegar er [[prestssetur|prestssetrið]] í Búðardal.
 
[https://vinlandssetur.is/ Vínlandssetrið] {{Webarchive|url=https://web.archive.org/web/20200922150420/https://vinlandssetur.is/ |date=2020-09-22 }} er við höfnina í Búðardal. Það er safn um Vínlandsferðir[[Vínland]]sferðir Íslendinga. Í boði er hljóðleiðsögn á íslensku, ensku og frönsku. Í Vínlandssetrinu er afbragðs kaffihús.
 
[[Eiríksstaðir í Haukadal|Eiríksstaðir]], bóndabær [[Eiríkur rauði|Eiríks rauða]], er ekki langt frá Búðardal. Þar bjó Eiríkur áður en hann fór til [[Grænland]]s. Skammt utan við þorpið eru [[Höskuldsstaðir (Laxárdal)|Höskuldsstaðir]], þar sem [[Höskuldur Dala-Kollsson]] bjó og einnig [[Hjarðarholt (Dalasýslu)|Hjarðarholt]], þar sem [[Ólafur pái]] bjó. [[Hallgerður langbrók]] og Ólafur pái voru börn Höskuldar á Höskuldsstöðum. Á Eiríksstöðum er tilgátubær sem er opinn ferðamönnum.
Lína 17:
== Tengt efni ==
*[[Sveitarfélög á Íslandi]]
*[[Saga Íslands]]
 
== Tenglar ==