Munur á milli breytinga „Sergei Lavrov“

2 bætum bætt við ,  fyrir 7 mánuðum
m
ekkert breytingarágrip
(Bætti við texta um móður Lavrovs sem hafði sterkar tengingar við Ísland, naut virðingar hér og hlaut meðal annars riddarakross hinnar íslensku fálkaorðu árið 2006.)
Merki: 2017 source edit
m
Merki: 2017 source edit
}}
'''Sergei Viktorovitsj Lavrov''' ([[kyrillískt letur]]: Серге́й Ви́кторович Лавро́в; f. 21. mars 1950) er rússneskur erindreki og stjórnmálamaður sem hefur verið utanríkisráðherra [[Rússland|Rússneska sambandsríkisins]] frá árinu 2004.<ref>{{cite web|title=Lavrov Sergei Viktorovitsj|url=http://www.mid.ru/bdomp/nsite-sv.nsf/f52f8031a8e7330d4325696c00322313/ea87493fb1ef95f8c3256e050047d1b2/$FILE/S.V.%20Lavrov%20(ENG).doc|publisher=Utanríkisráðuneyti rússneska sambandsríkisins|access-date=20. maí 2021}}</ref> Hann er meðlimur í stjórnmálaflokknum [[Sameinað Rússland|Sameinuðu Rússlandi]] og var áður fastafulltrúi Rússa hjá [[Sameinuðu þjóðirnar|Sameinuðu þjóðunum]] frá 1994 til 2004.
 
 
== Æviágrip ==
 
=== Uppvöxtur og menntun ===
Lavrov er fæddur í [[Moskva|Moskvu]]. Faðir hans var [[Armenar|Armeni]] frá [[Tíblisi]] í Georgíu.<ref name="a">Isabelle Lasserre, [http://www.lefigaro.fr/mon-figaro/2014/04/16/10001-20140416ARTFIG00307-serguei-lavrov-le-talleyrand-de-la-diplomatie-russe.php Sergeï Lavrov, le Tayllerand de la diplomatie russe], ''[[Le Figaro]]'', 17. apríl 2014, bls. 8.</ref>
2.224

breytingar