Munur á milli breytinga „Sergei Lavrov“

812 bætum bætt við ,  fyrir 7 mánuðum
Bætti við texta um móður Lavrovs sem hafði sterkar tengingar við Ísland, naut virðingar hér og hlaut meðal annars riddarakross hinnar íslensku fálkaorðu árið 2006.
(Bjarga 1 heimildum og merki 0 sem dauðar.) #IABot (v2.0.8)
(Bætti við texta um móður Lavrovs sem hafði sterkar tengingar við Ísland, naut virðingar hér og hlaut meðal annars riddarakross hinnar íslensku fálkaorðu árið 2006.)
Merki: 2017 source edit
| undirskrift = Signature of Sergey Lavrov.png
}}
'''Sergei Viktorovitsj Lavrov''' ([[kyrillískt letur]]: Серге́й Ви́кторович Лавро́в; f. 21. mars 1950) er rússneskur erindreki og stjórnmálamaður sem hefur verið utanríkisráðherra Rússlands[[Rússland|Rússneska sambandsríkisins]] frá árinu 2004.<ref>{{cite web|title=Lavrov Sergei Viktorovitsj|url=http://www.mid.ru/bdomp/nsite-sv.nsf/f52f8031a8e7330d4325696c00322313/ea87493fb1ef95f8c3256e050047d1b2/$FILE/S.V.%20Lavrov%20(ENG).doc|publisher=Utanríkisráðuneyti rússneska sambandsríkisins|access-date=20. maí 2021}}</ref> Hann er meðlimur í stjórnmálaflokknum [[Sameinað Rússland|Sameinuðu Rússlandi]] og var áður fastafulltrúi Rússa hjá [[Sameinuðu þjóðirnar|Sameinuðu þjóðunum]] frá 1994 til 2004.
 
== Æviágrip ==
=== Uppvöxtur og menntun ===
Lavrov er fæddur í [[Moskva|Moskvu]]. Faðir hans var [[Armenar|Armeni]] frá [[Tíblisi]] í Georgíu.<ref name="a">Isabelle Lasserre, [http://www.lefigaro.fr/mon-figaro/2014/04/16/10001-20140416ARTFIG00307-serguei-lavrov-le-talleyrand-de-la-diplomatie-russe.php Sergeï Lavrov, le Tayllerand de la diplomatie russe], ''[[Le Figaro]]'', 17. apríl 2014, bls. 8.</ref> Móðir hans vann í utanríkisverslunarráðuneyti [[Sovétríkin|Sovétríkjanna]]. Lavrov gekk í framhaldsskóla í [[Noginsk]] og útskrifaðist með silfurverðlaun úr menntaskóla. Árið 1972 útskrifaðist Lavrov úr [[Alþjóðastofnun Moskvuháskóla]].
 
Móðir hans '''Kaleria Borisovna Lavrova''' (Larova) var rússnesk, fædd í Noginsk, Noginsky við [[Moskva|Moskvu]]. Lavrov notar fjölskyldunafn móðurinnar en ekki föður sem er ekki algengt. Larova móðir hans var sem var forstöðumaður í utanríkisviðskiptaráðuneyti Rússa, lykilmanneskja í viðskiptasamstarfi Íslands og [[Sovétríkin|Sovétríkjanna]] um áratugaskeið. Hún fékk Riddarakross árið 2006 hinnar íslensku fálkaorðu.<ref>{{Vefheimild|url=https://is.wikipedia.org/wiki/Or%C3%B0uveitingar_Hinnar_%C3%ADslensku_f%C3%A1lkaor%C3%B0u_2001-2010#Riddarakross_4|titill=Orðuveitingar Hinnar íslensku fálkaorðu 2001-2010|höfundur=Wikipedia|útgefandi=Wikipedia|mánuðurskoðað=maí|árskoðað=2021}}</ref>
 
Lavrov gekk í framhaldsskóla í [[Noginsk]] og útskrifaðist með silfurverðlaun úr menntaskóla. Árið 1972 útskrifaðist Lavrov úr [[Alþjóðastofnun Moskvuháskóla]] sem er elítuháskóli Rússa og diplómataháskóli innan rússneska utanríkisráðuneytisins.
 
Auk [[Rússneska|rússnesku]] talar Lavrov [[Singalíska|singalísku]], [[Maldívska|maldívsku]], [[Enska|ensku]] og er viðræðuhæfur á [[Franska|frönsku]].<ref>[http://www.lexpress.fr/actualite/monde/europe/la-fabrique-des-diplomates-de-poutine_1771355.html La fabrique des diplomates de Poutine], www.lexpress.fr, 11. mars 2016</ref>
Lavrov er einn valdamesti meðlimur í ríkisstjórn [[Vladímír Pútín|Vladímírs Pútín]] forseta og er einn fárra sem hafa gegnt áhrifastöðu í Rússlandi allt frá byrjun valdatíðar Pútíns.<ref name="Pons"/> Hann hefur fimm sinnum beitt neitunarvaldi gegn ályktunum til að heimila hernaðarinngrip í sýrlensku borgarastyrjöldina á vegum Sameinuðu þjóðanna. Þetta hefur leitt til þess að vestrænir erindrekar kalla hann „Njet-ráðherrann“.<ref>{{Vefheimild|tungumál=fr|titill=Lavrov, minister niet|url=https://www.huffpostmaghreb.com/rene-naba/lavrov-minister-niet_b_13278714.html|vefsíða=huffpostmaghreb.com|mánuður=28. nóvember|ár=2016}}</ref> Líkt og Pútín hefur Lavrov lagt áherslu á friðhelgi landamæra, sér í lagi í borgarastyrjöldunum í Líbíu og Sýrlandi, sem setti hann þó í erfiða stöðu eftir [[Krímskagakreppan 2014|Krímskagakreppuna 2014]].<ref name="a"/>
 
Lavrov hefur fordæmtgagnrýnt harðlega útþenslu [[Atlantshafsbandalagið|Atlantshafsbandalagsins]] austur á bóginn, „sífellt nær landamærum Rússlands“. Hann hefur lýst því yfir að útþensla bandalagsins sé „orsök allra kerfislægra vandamála sem hafa spillt sambandi Rússlands við Bandaríkin og Evrópusambandið“.<ref name="Pons"/>
 
==Tilvísanir==
2.224

breytingar