„Múlaþing“: Munur á milli breytinga

Efni eytt Efni bætt við
mEkkert breytingarágrip
mEkkert breytingarágrip
Lína 5:
Kosið var um sameiningu sveitarfélaganna [[26. október]] [[2019]]<ref>[https://www.mbl.is/frettir/innlent/2019/10/26/sameining_a_austurlandi_samthykkt/ Sameining á Austurlandi samþykkt] mbl.is, skoðað 28. maí 2021</ref> og [[Sigurður Ingi Jóhannsson]] samgöngu- og sveitarstjórnarráðherra staðfesti sameininguna [[14. febrúar]] 2020<ref>[https://www.stjornarradid.is/efst-a-baugi/frettir/stok-frett/2020/02/14/Sameining-fjogurra-sveitarfelaga-a-Austurlandi-stadfest/ Sameining fjögurra sveitarfélaga á Austurlandi staðfest] Stjórnarráð Íslands, skoðað 28. maí 2021</ref>. Nafnakönnun vegna nýs nafns á sveitarfélaginu fór fram [[27. júní]] 2020<ref>[https://www.visir.is/g/20201985296d/greida-at-kvaedi-um-nafn-a-sam-einudu-sveitar-fe-lagi-a-morgun Greiða at­kvæði um nafn á sam­einuðu sveitar­fé­lagi á morgun] visir.is, skoðað 28. maí 2021</ref> og varð Múlaþing hlutskarpast<ref>[https://www.visir.is/g/20201986018d/mulathing-vard-ofan-a-i-nafnakonnun-nys-sveitarfelags Múlaþing varð ofan á í nafnakönnun nýs sveitarfélags] visir.is, skoðað 28. maí 2021</ref>. Sveitarstjórn samþykkti svo nafnið formlega [[14. október]] 2020<ref>[https://www.mulathing.is/is/frettir/nafnid-mulathing-samthykkt-samhljoda Nafnið Múlaþing samþykkt samhljóða] Múlaþing.is, skoðað 28. maí 2021</ref>.
 
== Úrslit sameiningarkosninga ==
{| class="wikitable"
!Sveitarfélag
!Já
!%
!Nei
!%
!Þátttaka
|-
| [[Borgarfjörður eystri|Borgarfjörður]] ||44||65,7||17||25|| 71,6&nbsp;%<ref>{{vefheimild|url=https://austurfrett.is/frettir/sameining-samthykkt-a-borgarfirdhi |titill=Sameining samþykkt á Borgarfirði |skoðað=2020-06-29|tungumál=is }}</ref>
|-
| [[Djúpivogur]] ||156||63,7 ||87||35,5 || 78&nbsp;%<ref>{{vefheimild|url=https://austurfrett.is/frettir/sameining-samthykkt-a-djupavogi |titill=Sameining samþykkt á Djúpavogi |skoðað=2020-06-29|tungumál=is }}</ref>
|-
| [[Fljótsdalshérað]] ||1291||92,9 ||84 ||6 || 53,5&nbsp;%<ref>{{vefheimild|url=https://austurfrett.is/frettir/sameining-samthykkt-a-fljotsdalsheradhi |titill=Sameining samþykkt á Fljótsdalshéraði |skoðað=2020-06-29|tungumál=is }}</ref>
|-
| [[Seyðisfjörður]] ||312||86,6||45 ||12,5 || 70,7&nbsp;%<ref>{{vefheimild|url=https://austurfrett.is/frettir/sameining-samthykkt-a-seydhisfirdhi |titill=Sameining samþykkt á Seyðisfirði |skoðað=2020-06-29|tungumál=is }}</ref>
|-
|}
{{Sveitarfélög Íslands}}
==Tenglar==