„Tvíhöfði (tvíeyki)“: Munur á milli breytinga

Sjónvarpsþættir þeirra sýndir 2004 vantar upplýsingar um
Ekkert breytingarágrip
(Sjónvarpsþættir þeirra sýndir 2004 vantar upplýsingar um)
== Sjónvarp ==
Á árunum [[1994]] - [[1996]] voru þeir með vikuleg innslög í þáttunum [[Dagsljós]] á RÚV. Árið [[1996]] voru gefnir út þættir með öllum innslögum í þáttunum sem hétu ''Tvíhöfði''. Frá [[1997]] - [[2004]] voru þeir tveir í ýmsum sjónvarpsverkefnum svo sem [[Fóstbræður (sjónvarpsþættir)|Fóstbræður]] og [[Svínasúpan]] fyrir [[Stöð 2]].
 
Árið [[2004]] gerðu þeir svokallaða [[Adult Animation]] þætti fyrir [[Popptíví]] sem voru tólf teiknaðir [[Sjónvarpsþáttur|sjónvarpsþættir]] fyrir fullorðna.
 
== Listi yfir plötur Tvíhöfða ==
Óskráður notandi