„Condoleezza Rice“: Munur á milli breytinga

Efni eytt Efni bætt við
Ekkert breytingarágrip
Lína 45:
== Vangaveltur um forsetakosningarnar 2008 ==
 
Víða höfðu verið vangaveltur um hvort Condoleezza Rice hugðisthygðist bjóða sig fram í forkosningar Repúblikanaflokksins fyrir [[Forsetakosningar í Bandaríkjunum 2008|forsetakosningarnar árið 2008]]. Í febrúar 2008 útilokaði hún þann möguleika með því að segja að það eina sem hún sæi sjálfa sig ekki gera væri að bjóða sig fram í eitthvert af kjörnum embættum innan Bandaríkjanna<ref>Mohammed, Arshad (22. febrúar 2008). [http://www.reuters.com/article/idUSN2262518020080222?feedType=RSS&feedName=politicsNews&rpc=22&sp=true "Rice says has no plan to run for vice president"]. ''Reuters''. Sótt 24. september 2010.</ref>. Í skoðanakönnun Gallup, sem gerð var dagana 24. – 27. mars 2008, kom fram að átta prósent spurðra nefndu hana sem fyrsta valkost varaforsetaefnis [[John McCain]]<ref>[http://www.realclearpolitics.com/video_log/2008/04/gallup_polls_on_gop_vp_prefere.html "Gallup Polls on GOP VP Preferences"]. ''Real Clear Politics''. Sótt 24. september 2010.</ref>. Varðandi þann möguleika sagði hún hins vegar í viðtali, sem birt var við hana í [[Washington Post]] þann 27. mars 2008, að hún hefði einfaldlega ekki áhuga<ref>"Transcript of Secretary Condoleezza Rice's Interview with the Washington Times Editorial Board". [http://en.academic.ru/dic.nsf/enwiki/108143 "Condoleezza Rice]. ''Academic dictionaries and encyclopedias''. Sótt 24. september 2010.</ref>.
 
== Tilvísanir ==