„Samskipti“: Munur á milli breytinga

Efni eytt Efni bætt við
eru i er
Merki: Breyting tekin til baka Sýnileg breyting
m Tók aftur breytingar 212.30.245.20 (spjall), breytt til síðustu útgáfu Berserkur
Merki: Afturköllun
Lína 1:
[[Mynd:Camp_David%2C_Menachem_Begin%2C_Anwar_Sadat%2C_1978.jpg|thumb|right|Ljósmynd af [[Anwar Sadat]], [[Menachem Begin]] og [[Jimmy Carter|Jim carrey]] sýnir a.m.k. tvenns konar hefðbundið samskiptaatferli: handtak og bros.]]
'''Samskipti''' ereru ferli sem gera [[lífvera|lífverum]] kleift að skiptast á [[upplýsingar|upplýsingum]] með ýmsum aðferðum. Samskipti fela venjulega í sér [[endurgjöf]] (eru samhverf) en orðið er líka notað um [[fjölmiðill|fjölmiðlun]] eins og [[útvarp]]sútsendingar þar sem endurgjöfin er í besta falli óbein, og líka kerfi þar sem töf er á endurgjöf eða þar sem sendandi og viðtakandi nota ólík samskiptakerfi, tækni, tíma og aðferðir (ósamhverf samskipti).
 
Sumir höfundar vilja meina að samskipti feli í sér [[frjáls vilji|vilja]], þ.e. endurgjöfin þarf að byggja á [[íbyggni]], og útiloki þannig samskipti annarra en [[maðurinn|manna]]. Annars konar skipti á upplýsingum er réttara að kalla [[boðskipti]] samkvæmt þessu. Aðrir höfundar vilja meina að samskipti meðal manna og samskipti annarra lífvera séu stigsmunur en ekki eðlismunur og hægt sé að skoða hvort tveggja með sömu aðferðum.