„Lághitaeldstöð“: Munur á milli breytinga

Efni eytt Efni bætt við
tengill
Ahjartar (spjall | framlög)
Gagnrýni á íslenska nafnið á fyrirbrigðinu
Lína 1:
[[Mynd:Triton (moon).jpg|thumb|Mynd af [[Tríton]], stærsta [[tungl]]i [[Neptúnus (reikistjarna)|Nepúnusar]] tekin af [[Voyager 2]] [[geimfar]]inu [[sumar]]ið [[1989]], [[svartur|svörtu]] blettirnir eru merki up lághitaeldstöðvar]]
'''Lághitaeldstöð''' er [[hugtak]] úr [[eldfjallafræði]] og [[reikistjörnufræði]] um [[eldstöð]] sem [[eldgos|gýs]] ekki [[kvika|kviku]] heldur [[rokgjarn|rokgjörnum]] efnum eins og [[vatn]]i, [[ammóníak]]i eða [[metan]]i sem kallast '''lághitakvika'''. Slík eldstöð gýs yfirleitt [[efni]] í [[vökvaform]]i en það getur líka verið í [[gufuform]]i, þegar það kemur upp á [[yfirborðið]] [[frost|frýs]] það svo í [[lághiti|lághita]] [[umhverfi]]sins.
 
Í raun er afar villandi að kalla þetta fyrirbrigði eldstöð vegna þess að hvorki eldur né hiti koma hér við sögu.
 
Lághitaeldstöðvar finnast ekki á [[jörðin]]ni heldur á sumum [[kuldi|köldum]] [[ístungl]]um í ytri hluta [[sólkerfið|sólkerfisins]], slík eldstöð var fyrst [[uppgvötun|uppgvötuð]] [[sumar]]ið [[1989]] af [[Voyager 2]] [[geimfar]]i [[Geimferðastofnun Bandaríkjanna|Geimferðastofnunar Bandaríkjanna]] á stærsta tungli [[Neptúnus (reikistjarna)|Neptúnusar]], [[Tríton]], en síðan þá hafa fundist [[óbein sönnun|óbeinar sannanir]] um lághitaeldstöðvar á tveimur tunglum [[Júpíter (reikistjarna)|Júpíters]], [[Evrópa (tungl)|Evrópu]] og [[Ganymedes]] og einu tungli [[Satúrnus (reikistjarna)|Satúrnusar]], [[Encleades]]. [[Cassini-Huygens]]-farið hefur þar að auki fundið lághitaeldstöð sem gýs [[metan]]i á stærsta tungli Satúrnusar, [[Títan (tungl)|Títan]].