„Katy Perry“: Munur á milli breytinga

Efni eytt Efni bætt við
Claro32 (spjall | framlög)
Ekkert breytingarágrip
Claro32 (spjall | framlög)
Ekkert breytingarágrip
Lína 63:
13. febrúar 2012 gaf útgáfufélag Katy Perry út plötuna ''Teenage Dream: The Complete Confession''. Tvær nýjar smáskífur fylgdu í kjölfarið. "Part of Me" fór beint í fyrsta sæti vinsældarlistans. Lagið "Wide Awake" kom síðar út og komst hæst í annað sæti listans.
 
Í október 2010 giftist Katy Perry leikaranum [[Russel Brand|Russell Brand]]. Það hjónaband endaðistentist ekki lengi því 14 mánuðum seinna tilkynnti Russell að þau ætluðu að sækja um skilnað.
 
== Prism (2013 - 2015) ==
Lína 122:
 
Í janúar 2021 söng Perry lagið sitt "Firework" á innsetingarathöfn [[Joe Biden|Joe Bidens]].
 
Í maí 2021 tilkynnti Katy Perry að hún mun halda átta tónleika frá desember 2021 til 15 janúar 2022 í Las Vegas. Mun þessi tónleikaröð kallast "Play". 13 maí 2021 gaf Perry út lagið "Electric" en lagið er gefið út í tilefni 25 ára afmæli Pokemon.
 
== Smáskífur (e. Singles) ==