„Villieldur“: Munur á milli breytinga

Efni eytt Efni bætt við
Ekkert breytingarágrip
Ekkert breytingarágrip
 
Lína 1:
[[Mynd:Wildfire_in_California.jpg|thumb|right|Skógareldur í Kaliforníu árið 2008]]
[[Mynd:Great Bear Lake.jpg|thumb|Skógareldar á loftmynd nálægt [[Stóra-Bjarnarvatn]]i í Kanada.]]
'''Villieldur''' er stjórnlaus [[eldur]] sem verður í [[sveit]] eða [[víðerni]] þar sem þurr eldfimur gróður er til staðar. Slíkir eldar eru kallaðir '''sinueldur''', '''skógareldur''', '''gróðureldar''' eða '''kjarreldur''' eftir því í hvernig landslagi þeir verða. Villieldar geta orðið mjög stórir, breiðst hratt út, breytt óvænt um stefnu og náð yfir hindranir eins og vegi eða ár. Orsakir slíkra elda eru margvíslegar, en oftast er manninum um að kenna.
 
{{stubbur}}