1.518
breytingar
Ekkert breytingarágrip |
Ekkert breytingarágrip |
||
[[File:Rekavík.jpg|thumb|]]
'''Rekavík bak Látur''' er vík norðan við [[Aðalvík]] á [[Hornstrandir|Hornströndum]]. Milli Aðalvíkur og Rekavíkur er [[Straumnesfjall]] og á [[Straumnes_(Hornströndum)|Straumnesi]] var [[Straumnesviti]]. Norðan megin við Rekavík er [[Fljótavík]]. Í Rekavík er stórt vatn, Rekavíkurvatn, og tekur það mest allt undirlendi víkurinnar. Það hefur ekkert sjáanlegt affall, heldur sitrar gegnum grótkamb. Rekavíkurbær stóð úti undir fjalli vestanvert í víkinni.
Um miðja 18. öld bjá í Rekavík Kolbeinn Jónsson og fjölskylda hans. Til þeirra kom strokufólk úr Arnarfirði Sigríður og Sveinn og var þeim leynt í Rekavík. Mun Sveinn hafa komist í hollenska duggu og var sonur Rekavíkurbónands Bjarni Kolbeinsson nítján árum seinna dæmdur í tveggja ára betrunarvist fyrir að hafa banað Sigríði.
|
breytingar