Munur á milli breytinga „9. maí“

331 bæti bætt við ,  fyrir 1 mánuði
m
* [[1982]] - [[Hrafnhildur Valbjörnsdóttir]] og [[Guðmundur Sigurðsson]] sigruðu á fyrsta Íslandsmóti í [[vaxtarrækt]], sem haldið var í [[Reykjavík]].
* [[1987]] - [[Iljúsín Il-62]]-flugvél frá [[Polskie Linie Lotnicze LOT]] hrapaði í skógi í Póllandi. 183 létust.
<onlyinclude>
* [[1992]] - Áætlunarflugi með [[Fokker F27]]-flugvélum lauk á Íslandi, en það hafði staðið í nærfellt 3 áratugi. Við tóku [[Fokker 50]]-flugvélar.
* [[1992]] - [[Linda Martin]] sigraði [[Söngvakeppni evrópskra sjónvarpsstöðva 1992]] fyrir Írland.
* [[1997]] - Hópur sjálfstæðissinna sem voru kallaðir [[Serenissimi]] hertóku um stutt skeið [[Klukkuturn heilags Markúsar]] í Feneyjum.
* [[1998]] - [[Dana International]] sigraði [[Söngvakeppni evrópskra sjónvarpsstöðva 1998]] með laginu „[[Diva]]“.
<onlyinclude>
* [[2002]] - Sprengja sprakk í göngu til að fagna 57 árum frá lokum Síðari heimsstyrjaldar í [[Kaspijsk]] í [[Dagestan]]. 43 létust.
* [[2008]] - Bandaríska kvikmyndin ''[[What Happens in Vegas]]'' var frumsýnd.
* [[2010]] - [[Skuldakreppan í Evrópu]]: Fjármálaráðherrar Evrópusambandsins stofnuðu [[Björgunarsjóður Evrópu|Björgunarsjóð Evrópu]].</onlyinclude>
* [[2016]] - [[Rodrigo Duterte]] var kjörinn forseti Filippseyja.
* [[2017]] - [[Donald Trump]] Bandaríkjaforseti rak [[James Comey]], yfirmann FBI, vegna rannsóknar á tengslum Trumps við Rússa.
* [[2018]] - Kosningabandalagið [[Pakatan Harapan]] vann sögulegan sigur á [[Barisan Nasional]] í þingkosningum í Malasíu.</onlyinclude>
 
== Fædd ==
44.609

breytingar